Hönnun fyrir alla

Algild hönnun utandyraHönnun fyrir alla – algild hönnun utandyra, er leiðbeiningarit sem unnið er fyrir Vegagerðina og Reykjavíkurborg af Áslaugu Katrínu Aðalsteinsdóttur og Berglindi Hallgrímsdóttur hjá Verkís. Þær hlutu styrk úr rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar til að vinna leiðbeiningarnar. Meira

Borgarlína Ártúnshöfði-Hamraborg

Auglýsing um drög að matsáætlun Verkefnastofa Borgarlínu kynnir drög að matsáætlun vegna fyrstu lotu Borgarlínu, Ártúnshöfði – Hamraborg.Í drögunum er m.a. gert grein fyrir:• Forsendum og markmiðum Borgarlínu• Framkvæmdum vegna Borgarlínu og tillögu að stöðvum• Hvernig staðið verður að vinnu vegna mats á umhverfisáhrifum• Umhverfisþáttum sem kunna að verða fyrir áhrifum• Gögnum og rannsóknum sem lögð verða til grundvallar… Meira