Kynning á frumdrögum á fyrstu lotu Borgarlínunnar

Fyrstu heildstæðu tillögur að útfærslu Borgarlínunnar Á morgun, föstudaginn 5. febrúar, kl. 10:00 verða frumdrög að fyrstu framkvæmdalotu Borgarlínunnar kynnt í streymi á vef SSH. Meira

Ný þróunaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið gefin út

Lykilatriðið í framfylgd svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 er gerð fjögurra ára þróunaráætlana. Með þróunaráætlun er lögð áhersla á að samræma áætlanir sveitarfélaganna um uppbyggingu íbúða- og atvinnuhúsnæðis, samgönguframkvæmdir, auk annarra aðgerða til að ná fram markmiðum svæðisskipulags um þróun höfuðborgarsvæðisins til ársins… Meira

Sóley styrktarsjóður -framlengdur umsóknarfrestur

SSH auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóley. Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest til 31. janúar. Á tímum sem þessum er mikilvægt að hvetja ferðaþjónustuna að efla nýsköpun, huga að aukinni sjálfbærni og umhverfismálum. Meira