Heilbrigðisstefnan kynnt á opnum fundi í Reykjavík, 4. september kl. 17-19

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra boðar til kynningarfundar um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 í heilbrigðisumdæmi höfuðborgarsvæðisins 4. september 2019, kl. 17-19 á Hótel Natura, Nauthólsvegi 52. Fundurinn er haldinn í samvinnu við Landspítalann og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Að þeim fundi loknum hefur heilbrigðisstefnan verið kynnt í öllum heilbrigðisumdæmum landsins. Svandís segir það hafa komið glöggt fram á kynningarfundunum út um land að hvert heilbrigðisumdæmi hefur sína… Meira