Opið hús vegna kynningar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins

  Tillaga að nýju svæðisskipulagi á höfuðborgarsvæðinu hefur verið auglýst til umsagna, frestur til að skila inn athugasemdum er til 2. febrúar.  Þeir sem vilja kynna sér tillöguna er boðið á opið hús á skrifstofu SSH, Hamraborg 9, Kópavogi á eftirtöldum dögum:  ...