Áskorun aðalfundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu vegna fjárhagslegra samskipta ríkis og sveitarfélaga

Á aðalfundi SSH sem haldinn var í Félagsgarði, Kjós, föstudaginn 20. nóvember 2015 var einkanlega fjallað um fjármál sveitarfélaganna og fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga. Sérstakur gestur fundarins var Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sem flutti ávarp, og að auki fóru Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar og Birgir Björn Sigurjónsson, fjármálastjóri Reykjavíkurborgar, yfir fjárhagslega stöðu sveitarfélaganna og mögulegar leiðir til úrbóta, m.a. og einkanlega hvað má… Meira