Tillaga að nýju svæðisskipulagi tilbúin til auglýsingar

article thumbnail

Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins hefur farið yfir allar innkomnar umsagnir við tillögu að nýju svæðisskipulagi sem kynnt var í mars og apríl.  
Alls bárust umsagnir frá 15 aðilum og allflestar hafa leitt til einhverra breytinga.
Svæðisskipulagsnefnd þakkar  ...