Málþing um hjóla- og göngustíga

Kópavogsbær og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu standa að málþingi um hjóla- og göngustíga í Salnum í Kópavogi þriðjudaginn 31. maí kl. 9:00. Megin viðfangsefni málþingsins er að ræða þær áskoranir sem fylgja aukinni umferð á hjóla- og göngustígum og leiðir til að bæta sambýli ólíkra notenda. Velt verður upp mögulegum leiðum til úrbóta sem snerta flokkun, útfærslur og umgjörð stígakerfisins ásamt þeim hindrunum sem kunna að vera á leiðinni. Málþingið er liður í áformum sveitarfélaganna… Meira