Höfuðborgarsvæðið sameinast um byltingu í almenningssamgöngum og nýja sýn á þróun byggðar

Nýtt svæðisskipulag til 2040 tekur gildi. Íbúum fjölgar um 70 þúsund. Hollusta neysluvatns tryggð. Nútíma borgarsamfélag mótað í nánu samstarfi sveitarfélaganna. Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, Höfuðborgarsvæðið 2040, hefur verið samþykkt í öllum sveitarstjórnum og staðfest af Skipulagsstofnun. Með nýju svæðisskipulagi tekur jafnframt ný vatnsverndarsamþykkt gildi með breyttri skilgreiningu vatnsverndarsvæða. Höfuðborgarsvæðið 2040 er sameiginleg stefna sveitarfélaganna Garðabæjar,… Meira