Sóley styrktarsjóður -framlengdur umsóknarfrestur

SSH auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóley. Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest til 31. janúar. Á tímum sem þessum er mikilvægt að hvetja ferðaþjónustuna að efla nýsköpun, huga að aukinni sjálfbærni og umhverfismálum. Meira

Ráðning svæðisskipulagsstjóra

Tekin hefur verið ákvörðun um að ráða Jón Kjartan Ágústsson í starf svæðisskipulagsstjóra frá 1.1.2021, en Jón hefur verið starfandi tímabundið sem svæðisskipulagsstjóri á árinu 2020. Meira