Tillögur að heildstæðum samgönguframkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu

Stjórn SSH boðaði í dag 30. nóvember, til fundar með öllum kjörnum fulltrúum sveitarfélaganna til þess að kynna tillögur uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu. Tillögurnar eru afrakstur viljayfirlýsingar milli samgönguráðherra og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu frá í lok september. Á grunni viljayfirlýsingarinnar var settur á laggirnar verkefnahópur undir stjórn Hreins Haraldssonar, fyrrverandi vegamálastjóra, til að vinna að breytingum á fyrirliggjandi tillögu að samgönguáætlun, sem… Meira