Dagsetning

Ályktun stjórnar SSH vegna skiptingar á framlagi til að bæta sveitarfélögum tekjutap vegna skattfrelsis séreignarsparnaðar

„Stjórn samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu fagnar fram komnu frumvarpi og þeim áformum sem þar er að finna til að bæta sveitarfélögunum upp þann tekjumissi sem þau ella yrðu fyrir vegna þess skattleysis af séreignarsparnaði einstaklinga sem nýttur er í tengslum við skuldaleiðréttingu ríkisstjórnar-innar. Í frumvarpinu felast áform um einskiptisaðgerð til að bæta sveitarfélögum landsins upp það tekjutap sem þau ella yrðu fyrir vegna skattfrelsis ráðstöfunar séreignarsparnaðar… Meira