Samræming merkinga hjólaleiða

Fjölbreyttar samgöngur eru mikilvægari í dag en þær hafa nokkurn tímann verið. Eftir því sem þeim fjölgar sem nýta hjól sem samgöngutæki eykst þörfin á samræmdum aðgerðum sem einfalda hjólafólki leiðarval og rötun. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við Vegagerðina hafa unnið samræmt kerfi merkinga á lykilleiðum hjólreiða á höfuðborgarsvæðinu, að erlendri fyrirmynd. Gefnar hafa verið út leiðbeiningar fyrir tæknimenn sveitarfélag og hönnuði. Stofnleiðum hjólreiða á… Meira