Samþykkt að auglýsa tillögu að nýju svæðisskipulagi

Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins hefur unnið að gerð nýs svæðisskipulags í samræmi við samkomulag sveitarfélaganna dags. 24. ágúst 2012 og verkefnislýsingu sem afgreidd var frá nefndinni 24. maí 2013.   Eðlismunur er á tillögu að nýju svæðisskipulagi og þ ...