Þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins

Svæðisskipulagsnefnd hefur samþykkt tillögu að fyrstu þróunaráætlunar höfuðborgarsvæðisins. Um er að ræða fyrri hluta áætlunar sem nær til áranna 2015-2018. Í henni kemur fram að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu gera ráð fyrir að 7.500 nýjar íbúðir verði fullbúnar á næstu fjórum árum. Jafnframt sýna greiningar á stöðu húsnæðismarkaðarins að nú vanti um 1.200 íbúðir á markaðinn til að hann sé í jafnvægi. Meira

Analytics