Nýr framkvæmdastjóri SSH

Páll Björgvin Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH). Páll er viðskiptafræðingur að mennt og með MBA-gráðu. Páll var bæjarstjóri í Fjarðarbyggð árin 2010-2018 og fjármálastjóri sama sveitarfélags í fjögur ár. Hann hefur starfað sem útibússtjóri hjá Íslandsbanka, forstöðumaður hjá Landsbankanum og hefur fjölbreytta reynslu af verkefnum og stjórnarsetu á vettvangi sveitarfélaga. Páll tekur við framkvæmdastjórn SSH af Páli Guðjónssyni sem… Meira