Erindi Jarrett Walker í Salnum, 22. september 2015

Erindi um almenningssamgöngur gert aðgengilegt Hér má sjá upptöku af erindi Jarrett Walker; Abundant Access: Planning Public Transport that Builds Freedom, Prosperity and Sustainability. Jarrett Walker hefur komið að skipulagi fjölda almenningssamgöngukerfa víðsvegar í heiminum. SSH hafði frumkvæði að því að fá Jarrett til landsins til aðstoðar við skipulag Borgarlínu, nýs hágæða almenningssamgöngukerfis. Erindi Jarrett markaði upphaf þeirrar vinnu. Það var haldið í lok samgönguviku,… Meira