Málþing um almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu, 27. maí 2016

Föstudaginn 27. maí 2016 var haldið sérstakt málþing um framtíð almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu í Listasafni Reykjavíkur. Málþingið var afar vel sótt og fyrirlestrar áhugaverðir og fræðandi. Farið var yfir hlutverk og mikilvægi eflingar almenningssamganga til að ná fram meginmarkmiðum svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins um þróun og þéttingu byggðar til ársins 2040. Gerð var grein fyrir áformum um nýjan samgönguás, Borgarlínan sem verður hryggjarstykkið í almenningssamgöngum á… Meira