Tölfræði höfuðborgarsvæðisins

Í tengslum við sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2015-2019 hefur SSH samantekt á tölfræðiupplýsingum um höfuðborgarsvæðið og framsetningu þeirra upplýsinga með myndrænum hætti á vefsíðu samtakanna. Þessar upplýsingar taka til ýmissa lykilþátta er varða lýðfræði höfuðborgarsvæðisins, húsnæði og samgöngur. Með því að setja þessar upplýsingar fram með myndrænum hætti er verið að bæta úr vaxandi þörf fyrir aðgengi að lykiltölum um höfuðborgarsvæðið, samsetningu byggðar, íbúaþróun og almenna… Meira