Fara í efni

Fréttir

Fréttir | Sóknaráætlun
30. júní 2025

Sóknaráætlanir lands­hlutanna – lykillinn að sterkara Ís­landi

Eitt af stóru viðfangsefnum stjórnvalda hverju sinni er að leysa þetta viðfangsefni með markvissum hætti og þar koma Sóknaráætlanir landshlutanna til sögunnar.

Fréttir | Sóknaráætlun
03. júní 2025

Hvítá til Hvítá

Svæðið Hvítá-Hvítá liggur milli Hvítár á Vesturlandi og Hvítár á Suðurlandi og nær yfir 20 sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðurnesjum og Vesturlandi. Þar búa í dag um 315 þúsund manns, rúmlega 80 % þjóðarinnar, en búist er við að íbúar verði um 460 þúsund árið 2050 haldi vöxturinn áfram óbreyttur. Til samanburðar má nefna að árið 2000 bjuggu um 210 þúsund manns á sama svæði.

Fréttir | Sóknaráætlun
02. júní 2025

Nýting gervigreindar í starfsemi sveitarfélaga

Verkefnið er hluti af framfylgd sóknaráætlunnar höfuðborgarsvæðisins árið 2025-2029.

Fréttir | Sóknaráætlun
02. júní 2025

Samspil og virkni velferðarþjónustu

Eitt af áhersluverkefnum sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins er greining á samspili og virkni velferðarþjónustu.

Fréttir | Svæðisskipulag
15. maí 2025

Heimsókn í Hafnarfjörð

Þann 14. febrúar síðastliðinn heimsótti svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins Hafnarfjarðarbæ í boði umhverfis- og skipulagssviðs Hafnarfjarðarkaupstaðar.

Fréttir
15. maí 2025

Uppsetning og rekstur mælistöðva grunnvatns í Bláfjöllum

SSH og verkfræðistofan COWI hafa gert samninga um uppsetningu og rekstur mælistöðva vegna grunnvatnsmælinga í þremur borholum á Bláfjallasvæðinu.

Fréttir | Sóknaráætlun
14. maí 2025

Rannsókn á starfsálagi í grunnskólum

Hvað er það sem veldur starfsfólki grunnskóla mestu álagi í starfi? Hefur álag verið að aukast og ef svo er – af hvaða völdum? Er hægt að grípa til aðgerða til að létta álagi af kennurum og stjórnendum?

Fréttir | Sóknaráætlun
02. maí 2025

Sameiginlegur sérskóli á höfuðborgarsvæðinu

Eitt af verkefnum sóknaráætlunar 2025 er að kanna fýsileika þess að stofna sameiginlegan sérskóla á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
16. apríl 2025

Spennandi sumarstarf fyrir meistaranema

SSH leitar að áhugasömum og metnaðarfullum meistaranema til að aðstoða við fjölbreytt verkefni

Fréttir | Sóknaráætlun
31. mars 2025

SSH og Sorpa bs. hlutu Teninginn

Teningurinn er viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands fyrir framúrskarandi verkefni eða framkvæmd.