Farsældarráð höfuðborgarsvæðisins stofnað
Farsældaráð höfuðborgarsvæðins var formlega stofnað 14. nóvember. Með stofnun ráðsins er stigið mikilvægt skref í átt að samstilltu átaki sveitarfélaga og ríkisstofnana um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.