Fara í efni

Fréttir

Fréttir | Svæðisskipulag
04. mars 2024

Útgáfa leiðbeininganna Mannlíf, byggð og bæjarrými

Skipulagsstofnun og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafa gefið út "Mannlíf, byggð og bæjarrými: leiðbeiningar um sjálfbært skipulag og vistvænar samgöngur í þéttbýli". Þær voru unnar í samstarfi við Teiknistofuna STIKU en EFLA og Landmótun komu einnig að gerð leiðbeininganna.

Fréttir | Svæðisskipulag
15. janúar 2024

Almannavarnir heimsækja svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins

Föstudaginn 12. janúar síðastliðinn heimsóttu þau Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, deildarstjóri Almannavarna höfuðborgarsvæðisins og Jón Viðar Matthíasson, framkvæmdastjóri Almannavarna höfuðborgarsvæðisins, svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins á skrifstofu SSH í Kópavogi.

Fréttir | Skíðasvæðin
22. desember 2023

Skíðasvæðið í Bláfjöllum

Opið verður í nýju skíðalyftunni DROTTNINGU í dag og er skíðafólk hvatt til að taka sér frí frá amstri dagsins og skella sér í Bláfjöll,

Fréttir | Skíðasvæðin
11. desember 2023

Vígsla nýrra skíðamannvirkja í Bláfjöllum

Á laugardaginn 9. desember 2023 fór fram vígsla og formleg opnun nýrra skíðamannvirkja í Bláfjöllum. Við það tækifæri héldu fulltrúar sveitarfélaganna og framkvæmdaaðila stuttar tölur og gestir tóku sér ferð með nýrri stólalyftu og skoðuðu svæðið en veður var með fallegasta móti.

Fréttir | Svæðisskipulag
27. nóvember 2023

Heimsókn á Álftanes í Garðabæ

Þann 17. nóvember síðastliðinn heimsótti svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins Garðabæ í boði skipulagsnefndar og skipulagsstjóra Garðabæjar.

Fréttir | Um SSH
16. nóvember 2023

Aðalfundur SSH 2023

Þann 10. nóvember var aðalfundur SSH og ársfundur byggðasamlaganna haldinn í Salnum í Kópavogi.

Fréttir | Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins
14. nóvember 2023

Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins 2023

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins hélt Ferðamálaþingi þann 31. október í Salnum í Kópavogi og var m.a. rætt um málefni tengd sjálfbærni, umhverfisvitund, mannréttindum og nýsköpun í ferðaþjónustu.

Fréttir
02. nóvember 2023

Höfuðborgargirðingin

Girðing um höfuðborgarsvæðið var reist af Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðin (SSH) á árunum 1984 – 1987 í samstarfi við Skógrækt ríkisins.

Fréttir | Svæðisskipulag
25. október 2023

Hágæða grænar samgöngur RVK - KEF

Á dagskrá voru innlendir og erlendir fyrirlesarar sem ræddu um áskoranir og tækifæri í bættum almenningssamgöngum. Að fundinum stóðu Reykjavíkurborg, Innviðaráðuneytið, Kadeco, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum.

Fréttir | Sérverkefni
01. september 2023

Vanfjármögnun ríkisins í málaflokki fatlaðs fólks fer vaxandi

Fjárhagsleg málefni fatlaðs fólks voru til umræða á fundi stjórnar SSH þann 11. ágúst og samþykkti stjórn bókun í framhaldi af þeim.