Lokaskýrslur og niðurstöður sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins 2013

Vinnu við öll 16 verkefni sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins 2013 er nú lokið.

Hér að neðan er að finna lokauppgjör og stuttar verkefnalýsingar sem samþykkt hafa verið af stýrihópi sóknaráætlana.

Hér til vinstri eru flipar sem leiða inn á allar verkefnaskýrslur sem urðu til við vinnslu verkefnisins, skipt niður á þá þrjá meginflokka sem unnið var eftir:
- Vaxtarsamningur
- Skólar í fremstu röð
- Markaðssetning höfuðborgarsvæðisins

pdf buttonGreinargerð um framkvæmd

pdf buttonLokauppgjör sóknaráætlunar