Sveitarfélögin sex sem reka sameiginlega byggðasamlögin Sorpu bs. og Strætó bs. hafa nú samþykkt sérstaka eigendastefnu þar sem fram kemur framtíðarsýn eigenda v. reksturs byggðasamlaganna og skilgreiningar á hlutverki og kjarnarstafsemi hvors byggðasamlags. Í eigendatefnunni er ennfremur skilgreindur formlegur eigendavettvangur vegna samstarfs sveitarfélaganna um rekstur þessara byggðasamlaga, og staða eigenda, stjórnar byggðasamlaganna og framkvæmdastjóra.

 

 

Eigendastefnu Sorpu bs. má nálgast hér

Eigendastefnu Strætó bs. má nálgast hér