Samkomulag um undirbúning Borgarlínunnar var undirritað af borgarstjóra og bæjarstjórum höfuðborgarsvæðisins í desember 2016. Miðað við þær hugmyndir sem fyrir liggja er gert ráð fyrir að Borgarlínan geti orðið allt að 58 km. að lengd.Uppbyggingu innviða verður áfangaskipt. Undirbúningur framkvæmda getur hafist þegar skipulagsvinnu lýkur eða í byrjun árs 2018.

Timalina