Ýmis fyrirliggjandi gögn sem notuð verða í vinnu við sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins má finna hér.  Fleiri gögnum verður bætt við eftir því sem þau koma í ljós eða verða búin til.

  • Niðurstöðum og ábendingum frá þjóðfundi“ á höfuðborgarsvæðinu í mars 2010 og greiningu á stöðu höfuðborgarsvæðisins
  • Niðurstöðum úr verkefnavinnu 130 manna „Hugmyndasmiðju SSH“ sem haldin var í apríl 2011
  • Nýrri upplýsingasamantekt  Byggðastofnunar um stöðu höfuðborgarsvæðisins og þeirri SVÓT greiningu sem þar er sett fram
  • Ábendingum og tillögum sérstaks 25 manna ráðgjafaráðs SSH sem kallað var saman vegna mótunar verkefnatillaga fyrir sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013. Ráðgjafaráðið er skipað völdum fulltrúum úr ýmsum greinum atvinnulífs, menningar og menntalífs á höfuðborgarsvæðinu og nágrannabyggðarlaga, auk fulltrúa félagasamtaka og grasrótarhreyfinga.