Samkvæmt samþykktum SSH er stjórn samtakanna skipuð framkvæmdastjórum aðildarsveitarfélaganna. Formaður stjórnar er kjörinn á aðalfundi SSH til tveggja ára í senn.
Núverandi stjórn SSH er þannig skipuð:
Stjórn SSH: | Varastjórn: | Sveitarfélag |
Gunnar Einarsson, formaður | Áslaug Hulda Jónsdóttir | Garðabær |
Rósa Guðbjartsdóttir | Ágúst Bjarni Garðarsson | Hafnarfjörður |
Ármann Kr. Ólafsson | Birkir Jón Jónsson | Kópavogur |
Ásgerður Halldórsdóttir | Magnús Örn Guðmundsson | Seltjarnarnes |
Dagur B. Eggertsson | Þórdís Lóa Þórhallsdóttir | Reykjavík |
Karl M. Kristjánsson | Sigríður Klara Árnadóttir | Kjós |
Haraldur Sverrisson | Ásgeir Sveinsson | Mosfellsbær |
Aðalfundur SSH kýs árlega sérstakt fulltrúaráð til eins árs í senn. í fulltrúaráði sitja fulltrúar frá hverju aðildarsveitarfélagi, og skulu þeir koma úr hópi kjörinna aðalmanna í viðkomandi sveitarstjórn.
Aðildarsveitarfélögin skipa fulltrúa til setu í fulltrúaráðinu sem hér segir:
Sveitarfélag með:
allt að – 5.000 íbúa | 2 fulltrúar |
5.001 – 10.000 íbúa | 3 fulltrúar |
10.001 – 20.000 íbúa | 4 fulltrúar |
20.001 - 50.000 íbúa | 5 fulltrúar |
50.001 – 100.000 íbúa | 7 fulltrúar |
yfir 100.000 íbúa | 9 fulltrúar |
Fulltrúaráð SSH er í dag skipað með eftirfarandi hætti:
_______________________________________
Fulltrúaráð SSH
2018 - 2022
_______________________________________
Garðabær
Almar Guðmundsson | Sigríður Hulda Jónsdóttir |
Jóna Sæmundsdóttir | Saga Dögg Svanhildardóttir |
Hafnarfjarðarkaupstaður
Ágúst Bjarni Garðarsson | Friðþjófur Helgi Karlsson |
Kristín María Thoroddsen | Ólafur Ingi Tómasson |
Sigurður Þ. Ragnarsson |
Kjósarhreppur
Sigríður Klara Árnadóttir | Þórarinn Jónsson |
Kópavogsbær
Bergljót Kristinsdóttir | Birkir Jón Jónsson |
Einar Örn Þorvarðarson | Guðmundur G. Geirdal |
Margrét Friðriksdóttir |
Mosfellsbær
Ásgeir Sveinsson | Kolbrún G. Þorsteinsdóttir |
Sveinn Óskar Sigurðsson | Valdimar Birgisson |
Bjarki Bjarnason, áheyrnarf. | Anna Sigríður Guðnadóttir, áheyrnarf. |
Stefán Ómar Jónsson, áheyrnarf. |
Reykjavíkurborg
Pawel Bartoszek | Dóra Björt Guðjónsdóttir |
Líf Magneudóttir | Heiða Björg Hilmisdóttir |
Skúli Þór Helgason | Eyþór Arnalds |
Hildur Björnsdóttir | Valgerður Sigurðardóttir |
Vigdís Hauksdóttir |
Seltjarnarnesbær
Magnús Örn Guðmundsson | Guðmundur Ari Sigurjónsson |