SSH auglýsir eftir svæðisskipulagsstjóra

Starf svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins er nú auglýst til umsóknar. Um er að ræða spennandi starf fyrir aðila með góða menntun og reynslu og brennandi áhuga á skipulagsmálum. Meira

Opinbert hlutafélag stofnað um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu

Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu. Meira