Tveir starfsmenn hafa nú bæst við á skrifstofu SSH.  

Hrafnkell Á Proppé tekur við sem Svæðisskipulagsstjóri og Ása Lára Þórisdóttir sem skrifstofufulltrúi.

Við bjóðum þau hjartanlega velkomin !