Vegna óvæntra forfalla fjármálaráðherra, er aðalfundi SSH sem halda átti 29. október frestað.

Ákvörðun um nýjan fundartíma verður væntanlega tekin á stjórnarfundi SSH mánudaginn 2. nóvember.