Formlegar viðræður hafnar um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu til 2033

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hafa sett af stað stýrihóp til að hefja viðræður til að móta tillögur til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um næstu skref í uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu og fjármögnun þeirra. Viðræður um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu til 2033 fara fram í umboði þriggja ráðherra, forsætisráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fjármála- og… Meira